Fara í efni

Umsóknir vorönn 2026*

Óski nemendur eftir aðstoð við val á áföngum er hægt að hafa samband við sviðsstjóra fjarnáms eða námsráðgjafa. Upplýsingar um fyrra nám við VMA má nálgast á skrifstofu VMA. Meistaraskóli fer fram í gegnum fjarnám VMA, en umsóknartími er annar en sá almenni.  Athugið að staðfesting á sveinsprófi þarf að fylgja umsókn í meistaraskóla.

Umsóknartímabil vorannar 2026

Umsóknir í meistaraskóla:  31. október - 3. nóvember 2025 (ATH! Langir biðlistar í öllum áföngum. Unnið verður úr biðlistum í janúar). 

Almennur umsóknarfrestur: 1. desember 2025 - 9. janúar 2026.
(Skráning og innritun nemanda 12. - 16. janúar)

Umsókn hér   
ATH! Einnig er hægt að slá inn umsokn.inna.is. Veljið VMA úr lista skóla (neðst) og síðan Sækja um áfanga
Ef upp kemur síða með "Umsókn þín hefur verið móttekin", þá er hægt að smella á VMA-logo uppi í horni og eyða umsókn. Þá ætti ferlið að fara á byrjunarreit. 

Gætið að því að fjarnámsnemendur (meistaraskóli þ.m.t.) þurfa að velja Sækja um áfanga (Sækja um nám er fyrir annað).

 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?