Fara í efni

EFNA3VE05 - Verkleg efnafræði

Undanfari : EFNA3OH05
Í boði : Ekki alltaf

Lýsing

Kafað dýpra í ýmsa þætti efnafræðinnar, m.a. með verklegum tilraunum, sem áður hefur verið fjallað um í fyrri áföngum eins og leysnijafnvægi og fellingar, hraða efnahvarfa og virkjunarorku, lögun, svigrúm og skautun sameinda, oxun og afoxun, sýrur og basar, bufferlausnir, efnafræði kjarnans og geislavirkni. Áfanginn byggir á fjölbreyttum verklegum æfingum og verkefnavinnu. Áhersla er lögð á tengingu við umhverfi nemenda og sjálfstæð, öguð vinnubrögð.
Getum við bætt efni síðunnar?