Fara í efni

Framreiðsla

Nemendur þurfa að hafa lokið ákveðnum áföngum grunnnáms og vera á samningi í greininni til að hefja nám í framreiðslu (2. önn). 

Framreiðslunám er verklegt og bóklegt fagnám sem lýkur með sveinsprófi á 3. hæfniþrepi. Námið er 224 einingar og fer fram í skóla og á viðurkenndum starfsnámsstöðum sem hafa rétt til að taka nemendur á námssamning. Námið er skipulagt sem 3 annir í skóla, ekki endilega samfelldar, og ræður framvinda  rafrænnar ferilbókar tíma á starfsnámsstað.   Til að ljúka námi í framreiðslu þarf að ljúka öllum hlutum náms, þ.m.t. vinnustaðanámi/starfsþjálfun sem staðfest er með lokum á rafrænni ferilbók.  Eftir útskrift getur nemandinn þreytt sveinspróf.

    Framreiðsla
Grunnnám Starfsþjálfun
 
2.önn 3.önn Starfsþjálfun/ferilbók
ENSK2LS05 FRAM2BÓ06 FFSV4SV05 Allt að 80 vikur á starfsnámsstöðum. Samning (ferilbók) þarf að gera áður en nemandi hefur 2. önn námsbrautar.
HEIL1HH04 FRAMV2VL13 FRAM3BÓ05
IEMÖ1GÆ02 HREYFING FRAM3VL13
LÍFS1SN02 LÍFF2NÆ05 ÍSLE2HS05
  VÍNF2FR05 VÍNF3FR05
STÆF2TE05 SKYN2EÁ01  
VFFM1BK10    
ÖRVR2HR02    
31 eining 30 einingar 33 einingar 130 ein
Getum við bætt efni síðunnar?