Umsókn og hvað svo
Þegar þú ert búin að sækja um skólavist í VMA og innritun lokar getur þú ekki breytt umsókninni þinni.
Skólinn tekur í framhaldi inn nemendur og er öllum grunnskólanemendum á landinu svarað á sama tíma þegar búið að að tryggja öllum skólavist, þetta er oft í kringum miðjan júní.
Þegar skólinn er búin er að staðfesta skólavistina þína getur þú skoðað á hvaða braut þau ert innritaður, á inn á umsóknavefnum. Í framhaldinu er greiðsluseðill stofnaður í heimabanka fyrir innritunargjöldum. Greiðsla skólagjalda er staðfesting á skólavist, greiðsluseðilinn er stofnaður á þann forráðamann sem eldri er.