Matartæknir
Brautarlýsing
Grunnnám matvæla- og ferðagreina er ætlað nemendum sem stefna að frekara námi í matvæla- og ferðagreinum. Námið felur í sér almenna menntun þar sem lögð er áhersla á alhliða þroska nemanda og lýðræðislega virkni. Námið er undirbúningur fyrir iðnnám í matreiðslu, framreiðslu og kjötiðn en einnig er það undirbúningur fyrir frekara nám í matartækni og/eða í ferðaþjónustu.
Að loknu almennu námi matvæla- og ferðagreina geta nemendur hafið nám á þeirri námsleið sem þeir hafa samning í, þ.e. kjötiðn, framreiðslu eða matreiðslu, en ekki er krafist samnings í matartæknanámi.
Stefnt á að byrja með nýjan hóp á haustönn 2025.
Efnisgjöld eru innheimt fyrir ákveðna áfanga og má sjá lista yfir það hér.
Inntökuskilyrði
Inntökuskilyrði á grunnnám matvæla og ferðagreina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.
Við inntöku á matartæknabraut verður horft til eftirfarandi atriða:
- Hafa lokið grunnnámi matvæla- og ferðagreina
- Starfsreynslu þ.e.a.s. í mötuneyti heilbrigðisstofnana eða leik- og grunnskóla
- Raunfærnimat
Nánari upplýsingar veitir:
Unnur Ása Atladóttir, sviðsstjóri iðn- og verknáms (unnur.asa.atladottir@vma.
Annarplan
Grunnnám matvæla- og ferðagreina (GNV) |
Matartæknir (MT) |
|||
1.önn - Haust | 2.önn - Vor | 3.önn - haustönn 2025 | 4.önn | 5.önn |
ENSK2LS05 |
ÖRVR2HR02 | AFMA1MT04 | AFMA2MA04 | MANÚ3MN03 |
IEMÖ1GÆ02 |
HEIL1HD04 | MATR1MG10 | HEMF2HF03 | MATS3SF10 |
HEIL1HH04 |
LÍFS1SN01 | NÁTÖ1UT03 | MANÚ2GM02 |
NÆRS3SF05 |
ÍSLE2HS05 |
LÍFF2NÆ05 | TFAS1ÖU02 | MATR2MA10 |
SFBÓ3SB03 |
LÍFS1SN02 |
STÆF2TE05 |
ÞTBF1ÞT05 | MOME2MM02 |
VÖÞE3VÞ02 |
VFFM1BK10 |
VFFM1MF10 |
SKYN2EÁ01 | SSSE2GS04 | |
ÞJSK1SÞ02 |
VÞVS1AV04 |
|||
ÞJSK1VM02 |
||||
30 | 34 | 24 | 25 | 23 |
Síða uppfærð 25.09.2024 (ÓKR )