Tilkynna einelti, ofbeldi, áreitni (EKKO)
Tilkynna einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti
Hér gefst kostur á að koma tilkynningu til skólans um einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti sem hugsanlega viðgengst í skólanum.
Náms- og starfsráðgjafar, umsjónarkennarar og skólastjórnendur eru upplýstir um mál sem upp kunna að koma.
Komi upp mál af þessum toga er stuðst við viðbragðsáætlun skólans sem má nálgast hér