Fara í efni

Raunfærnimat

Verkmenntaskólinn á Akureyri býður ekki upp á raunfærnimat en margir nemendur hafa útskrifast frá skólanum eftir að hafa lokið raunfærnimati hjá  símenntunarmiðstöðvum eða Borgarholtsskóla, sem hefur stytt námstíma til brautskráningar í mörgum tilfellum umtalsvert. 

Hafið endilega samband við símenntunarmiðstöðvar eða Borgarholtsskóla ef þið hafið fyrirspurnir um raunfærnimat.

Getum við bætt efni síðunnar?