Fara í efni

Félags- og hugvísindabraut

Nám á Félags og hugvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna þekkingu á sviði félags og hugvísinda. Brautin er góður undirbúningur undir háskólanám á mörgum sviðum.

Brautarlýsing

Félags- og hugvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna þekkingu á sviði félags- og hugvísinda. Auk kjarnagreina er lögð áhersla á félags- og hugvísindagreinar s.s. sálfræði, tungumál, félagsfræði, heimspeki og uppeldisfræði, ásamt tölfræði. Brautin er góður undirbúningur fyrir háskólanám m.a. á sviði félags- og hugvísinda.

Nánari upplýsingar um brautina er hægt að nálgast hér.

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði er hægt að nálgast hér.

Námið

Námi á félags- og hugvísindabraut lýkur með stúdentsprófi. Námstími er 3 – 4 ár og ætli nemandi að ljúka námi á 3 árum þarf hann að ljúka 67 einingum að jafnaði á ári. Við námslok skal hlutfall eininga á 1. þrepi vera 17 - 33%, á 2. þrepi 33 - 50% og á 3. þrepi 17 - 33% .

Annarplan

Greinar

1.önn  Haust

2.önn   Vor

3.önn  Haust

4.önn   Vor

5.önn  Haust

6.önn   Vor

 Einingar

Íslenska ÍSLE2HS05 ÍSLE2KB05   ÍSLE3XX05 ÍSLE3BL05   20
Enska ENSK2LS05 ENSK2RM05 ENSK3FV05   Enska á 3.þrepi   20
Stærðfræði STÆF2TE05     STÆF2LT05   STÆF3ÖT05 15
Danska     DANS2OM05 DANS2LN05     10
Heilsa og lífstíll HEIL1HH04 HEIL1HD04         8
Náttúrulæsi   NÁLÆ1UN05     NÁLÆ2AS05   10
Lokaverkefni           LOVE3SR05 5
Lífsleikni LÍFS1SN02 LÍFS1SN01         3
Fjármálalæsi LÍFS1FN04           4
Félagsfræði FÉLA2MS05 FÉLA2FA05 FÉLA3ML05       15
Heimspeki       HEIM2HK05     5
Saga   SAGA2SÍ05 SAGA2NM05       10
Kynjafræði       KYNJ2KJ05     5
Hreyfing     Hreyfing Hreyfing     2
3.tungumál     3. tungumál 3. tungumál 3. tungumál   15
Félags- og hugvísindagreinaval     x 2 áfangar    x 2 áfangar x 3 áfangar 35
Óbundið val       5 einingar 5 einingar 8 einingar 18
Samtals einingar: 30 30 36 36 35 33 200

 

 

Námsferilsáætlun

Getum við bætt efni síðunnar?