Gjaldskrá
Dagskóli | Fjarnám/Kvöldskóli | |||||
Skólagjöld samtals | kr. 19.300 | á önn | Skráningargjald | kr. 11.000 | á önn | |
Skólagjöld skiptast í | kr. 6.000 | Innritunargjald | Einingargjald | kr. 2.500 | á einingu | |
kr. 4.800 | Nemendafélagsgjald | |||||
kr. 8.500 | Þjónustugjald | |||||
Sein innritun | kr 1.500 | Bætist við |
Önnur gjöld
Ferilbók - umsýsla | kr. 6.000 | |
Námsmat úr öðrum skólum | kr. 3.000 | |
Leiga á skáp | kr. 1.000 | fyrir skólaárið |
Námsferill/afrit af skírteini | kr. 1.000 | (á íslensku/ensku) |
Gormun | kr. 500 | |
Prentun svart/hvít A4 | kr. 10 | |
Prentun svart/hvít A3 | kr. 20 | |
Prentun í lit A4 | kr. 20 | |
Prentun í lit A3 | kr. 30 | |
Vottorð á ensku | kr. 3.000 | |
Stöðumat í erlendu tungumáli | kr. 25.000 | |
Umsýsla vegna umsókna erlendis | kr. 5.000 | |
Bendill 1 - áhugasviðspróf | kr. 1.000 | |
Bendill 2 - áhugasviðspróf | kr. 3.700 |
Efnisgjöld vor 2025
Byggingadeild | Listnámsbraut | |||
LOVE3ÞR05 | kr. 15.000 | MYNL2LJ05 | kr. 8.000 | |
TRÉS2PH10 | kr. 15.000 | MYNL2MA05 | kr. 4.000 | |
Hársnyrtiiðn | MYNL3TS10 | kr. 7.000 | ||
HÁRG1GB02A | kr. 10.000 | MYNL2GR04 | kr. 8.000 | |
HÁRG2FB03D | kr. 15.000 | LISA3NÚ05 | kr. 1.000 | |
Rafdeild | HUGM2HÚ05 | kr. 4.000 | ||
VGRV1RS03 | kr. 15.000 | HUGM2HÚ05 | kr. 1.000 | |
RAMV3RD05 | kr. 15.000 | LISA1HN05 | kr. 1.000 | |
SMÍV3RE05 | kr. 15.000 | LOVE3LI05 | kr. 1.000 | |
REIT4SL05 | kr. 15.000 | MARG1MV03 | kr. 2.000 | |
Starfsdeildir | FEMA3FM02 | kr. 1.000 | ||
FABL1HT01Z | kr. 5.000 | ITEI1GB05 | kr. 4.000 | |
VERK1VÍ02Z | kr 2.000 | Matvælabraut | ||
PRJH1GA02S | kr. 2.500 | VFFM1MF10 | kr. 15.000 | |
HEFR1MM02Z | kr 15.000 | MATS3SF10 | kr. 15.000 | |
VERK1HV02Z | kr. 1.500 | |||
SAUM1FF01Z/02Z | kr. 14.000 |
- Innifalið í þjónustugjaldi er m.a.1.000 kr í prentkvóti, ljósrit frá kennurum, tölvuþjónusta, aðgangur að þráðlausi neti og netfang. Office 365 hugbúnaður, ýmis hugbúnaður, vefáskriftir að orðabókum og tímaritum.
- Skólagjöld eru að jafnaði ekki endurgreidd eftir nám er hafið. Innritunar- og skráningargjöld fást ekki endurgreidd.
- Sein innritun á við um þá nemendur sem teknir eru inn eftir að umsóknarfrestur rennur út.
- Nemendafélagsgjald fæst endurgreitt fyrstu tvær vikurnar á hverri önn, en ekki síðar.
- Efnisgjöld eru innheimt fyrir ákveðna áfanga og má sjá lista yfir það hér.