Hvar er umsóknin mín stödd
Sótt er um nám í VMA í gegnum innritunarvef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu hér. Hægt að óska eftir aðstoð frá sviðsstjórum brauta og námsráðgjöfum skólans við val á námi. Þú getur fylgst með stöðu umsóknar og á hvaða braut þú innritast á umsóknarsíðunni.
Hér er hægt að finna gagnlegar upplýsingar um innritun