Dagatal fjarnáms
Vísað er til dagsetninga er tengjast viðkomandi önn.
Vorönn 2025
(birt með fyrirvara um breytingar)
Forskráning meistaraskóla (núverandi nemendur): 23.-28. október
Umsóknir í meistaraskóla: 30. október - 2. nóvember 2024 (unnið verður úr biðlistum í janúar).
Forskráning núverandi nemenda: 4. - 10. nóvember 2024.
Almennur umsóknarfrestur: 1. desember 2024 - 13. janúar 2025.
(Skráning og innritun nemanda 14. - 17. janúar)
Áætlað upphaf kennslutímabils: 20. janúar.
Áætlað prófatímabil: 2. - 13. maí.
Haustönn 2025
(birt með fyrirvara um breytingar)
Forskráning núverandi nemenda: 24.- 30. mars 2025 (umsóknum sem kunna að berast frá utanaðkomandi á þessu tímabili verður hafnað)
Umsóknir í meistaraskóla: 10.-13. júní (unnið verður úr biðlistum í ágúst)
Almennur umsóknarfrestur: 1. ágúst - 21. ágúst
(Skráning og innritun nemanda 22.-29. ágúst)
Áætlað upphaf kennslu: 1. september
Áætlað prófatímabil: 5.-12. desember.
Vorönn 2026
(birt með fyrirvara)
Forskráning núverandi nemenda: 20. - 26. október 2025. (umsóknum sem kunna að berast frá utanaðkomandi á þessu tímabili verður hafnað)
Umsóknir í meistaraskóla: 31. október - 3. nóvember 2025 (unnið verður úr biðlistum í janúar).
Almennur umsóknarfrestur: 1. desember 2025 - 9. janúar 2026.
(Skráning og innritun nemanda 12. - 16. janúar)
Áætlað upphaf kennslutímabils: 19. janúar.
Áætlað prófatímabil: 7. - 18. maí.