Áfangar í boði í fjarnámi vorönn 2025*
*Vinsamlegast athugið að námsframboð er sett fram með fyrirvara um breytingar. Ef áfangar eru felldir niður, t.d. vegna ónógrar eftirspurnar, hafa nemendur kost á að velja aðra áfanga í staðinn.
Athugið að umsóknartími meistaraskóla er annar en almennur umsóknartími. Dagatal fjarnáms
Fag | Áfangaheiti | |
bókfærsla | BÓKF1DH05 |
|
danska | DANS2OM05, DANS2LN05 | |
eðlisfræði | EÐLI2AO05, | |
efnafræði | EFNA2ME05, EFNA3OH05, | |
enska | ENSK2LS05, ENSK2RM05, ENSK3VG05, ENSK3MB05 | |
félagsfræði | FÉLA2MS05, FÉLA3ML05 | |
félagsliðagreinar 3. þrep |
Umsækjendur þurfa að hafa lokið félagsliðagreinum á 2. þrepi. |
|
hagfræði | HAGF2ÞE05 | |
heilbrigðisfræði | HBFR1HH05 | |
heimspeki | HEIM2HK05 | |
Fagreinar sjúkraliða | HJÚK3ÖH05, VINN3ÖH08 (áfangi fullur), UPPT1ÁH01
|
Vinnustaðanámsáfangi er háður framboði á námsplássum |
íslenska | ÍSLE2HS05, ÍSLE2KB05, ÍSLE3BL05, ÍSLE3BA05, ÍSLE3NN05, ÍSLE3TS05, ÍSLE3KF05 | Sjá nánar um íslenskuáfanga í fjarnámi |
kynjafræði | KYNJ2KJ05 | |
landafræði | NÁLÆ2AS05 | |
lífeðlisfræði/líffræði | LÍFF2LK05 | |
líffæra- og lífeðlisfr. | LÍOL2SS05, LÍOL2IL05 | |
lyfjafræði | LYFJ2LS05 | |
Meistaraskóli | MEIS4BS05-Bókhald og skjalavarsla | |
MEIS4FJ04-Fjármál | ||
MEIS4GS02-Gæðastjórnun | ||
MEIS4KL06- Kennsla og leiðsögn | ||
MEIS4RE05- Rekstrarfræði | ||
MEIS4ST06- Stjórnun | ||
MEIS4SF05- Stofnun fyrirtækja | ||
MEIS4SÖ03-Sölufræði | ||
MEIS4ÖU02- Öryggi og umhverfi | ||
MMÆL4MS03 - Faggreinar byggingamanna - Mælingar - Kennt sem námskeið á Akureyri (Aðeins í boði á vorönn) |
||
MLÖR4MS02 - Faggreinar byggingamanna- Lögfræði (Aðeins í boði á vorönn) |
||
MEFB4MS03- Faggreinar byggingamanna- Burðarþol og efnisfræði (Aðeins í boði á vorönn) |
||
norska | NORS2NC05 | |
næringarfræði | LÍFF2NÆ05 | |
saga | SAGA2NM05, SAGA3EM05 | |
sálfræði | SÁLF2SF05, SÁLF2SÞ05, SÁLF3GG05 | |
siðfræði heilbri. | SIÐF1SÁ05 | |
sjúkdómafræði | SJÚK2MS05, SJÚK2GH05 | |
spænska | SPÆN1RL05, SPÆN1HT05, SPÆN1RS05 | |
stærðfræði |
STÆF2AM05,STÆF2TE05, STÆF2RH05, STÆF2VH05, STÆF2LT05, STÆF3FD05 |
|
sýklafræði | SÝKL2SS05 | |
uppeldisfræði | UPPE2UK05 |
Ath! Nánari upplýsingar um áfanga er hægt að nálgast hér
Ath! Nánari upplýsingar um meistaraskólann er hægt að nálgast hér.
Ath! Nánari upplýsingar um fjarnámið (omar.kristinsson@vma.is) .