Umsóknir vorönn 2025
Óski nemendur eftir aðstoð við val á áföngum er hægt að hafa samband við sviðsstjóra fjarnáms eða námsráðgjafa. Upplýsingar um fyrra nám við VMA má nálgast á skrifstofu VMA. Meistaraskóli fer fram í gegnum fjarnám VMA, en umsóknartími er annar en sá almenni. Athugið að staðfesting á sveinsprófi þarf að fylgja umsókn í meistaraskóla.
Lokað hefur verið fyrir umsóknir fyrir vorönn 2025
Vorönn 2025
Umsóknir í meistaraskóla: 30. október - 2. nóvember 2024 (unnið verður úr biðlistum í janúar).
(Biðlistar í öllum áföngum meistaraskóla)
Forinnritun núverandi nemenda: 4. - 10. nóvember 2024.
Almennur umsóknarfrestur: 1. desember 2024 - 13. janúar 2025.
(Skráning og innritun nemanda 14. - 17. janúar)
Umsókn hér Veljið VMA úr lista skóla (neðst) og síðan Sækja um áfanga
Ef upp kemur síða með "Umsókn þín hefur verið móttekin", þá er hægt að smella á VMA-logo uppi í horni og eyða umsókn. Þá ætti ferlið að fara á byrjunarreit.
Gætið að því að fjarnámsnemendur (meistaraskóli þ.m.t.) þurfa að Sækja um áfanga (Sækja um nám er fyrir annað)