Fara í efni

Safnkostur

Safnkostur Bókasafns VMA

Bækur safnsins eru skráðar á leitir.is og við innganginn er tölva fyrir notendur að fletta í.  

Bókaeign eykst jafnt og þétt og innkaup miðast við þarfir kennara og nemenda, sem vinna verkefni og heimildaritgerðir á safninu. Einnig er reynt að eiga eitt eintak af hverri kennslubók sem kennd er í skólanum.

Reynt er að halda þeirri stefnu að kaupa aðeins eitt eintak af hverri bók til að eignast sem flesta titla. Þetta hefur komið vel út, en vegna þessa er ekki hægt að lána út bækur sem verið er að vinna upp úr hverju sinni.

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?