Fara í efni

FAGV2RE01B - Fagteikning veikstraums

Undanfari : FAGV2RE01A
Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Nemendur ná tökum á teikniforriti og að teikna einfaldar rafeindarásir. Nemendur læra um hefðbundin form teikninga, stöðluð tákn og merkingar. Nemendur æfa sig í mismunandi gerðum teikninga.

Getum við bætt efni síðunnar?