Fara í efni

FÉLA3SÞ05 - Félagsfræði þróunarlanda

Undanfari : FÉLA2FA05
Í boði : Vor

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um nokkra helstu frumkvöðla félagsfræðinnar, helstu kenningar í félagsfræði og samfélagið skoðað í ljósi þeirra. Einnig er fjallað um mannleg samskipti, frávik og afbrot, félagslega lagskiptingu, kynhlutverk o.fl. Áhersla er lögð á að nemandinn öðlist dýpri skilning á hugtökum en áður, setji þau í fræðilegt samhengi og tengi við umhverfi og reynsluheim sinn. Nemandinn er þjálfaður í að beita félagsfræðilegu innsæi við túlkun á samfélagslegum málefnum, sjálfstæðum og öguðum vinnubrögðum.
Getum við bætt efni síðunnar?