Fara í efni

HÖNN3VS05 - Vöruhönnun

Í boði : Haust

Lýsing

Kynntar eru hinar ýmsu hliðar vöruhönnunar og farið í hvernig hönnunarferli er unnið, frá rannsókn, í gegnum greiningu, hugmyndavinnu og tæknilegar útfærslur, að endanlegri vöru. Nemendur munu læra að skrá allt ferli vinnu sinnar, smíða mismunandi tegundir módela og kynnast því hvernig æskilegt er að setja fram og kynna sínar tillögur að vörum. Lögð er áhersla á að virkja sköpunargáfu nemandans og að nemandinn öðlist færni í að vinna og þróa eigin hugmyndir.
Getum við bætt efni síðunnar?