Fara í efni

HUGM2HÚ05 - Hugmyndafræði

Í boði : Vor

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um aðferðir til að efla skapandi hugsun, leikni í þróun hugmynda og hæfni til að koma þeim á framfæri. Notaðar eru ýmsar aðferðir við að skrásetja hugmyndir og þróa þær í gegnum leik og tilraunir. Lögð er áhersla á að skoða margvíslegar útfærsluleiðir, þar sem nemendur vinna bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Rík áhersla er lögð á mikilvægi ímyndunaraflsins í sköpunarferlinu og unnið með ólíkar aðferðir til að virkja það.
Getum við bætt efni síðunnar?