Fara í efni

LOKA3SS05 - Lokaverkefni stálsmiða

Í boði : Vor

Lýsing

Í áfanganum vinna nemendur verkefni sem felur í sér samþættingu þekkingar og færni sem aflað hefur verið í skóla og vinnustað á námstímanum. Áhersla er lögð á skipulagningu, framkvæmt, eftirlit, skráningu og rökstuðning en að öðru leyti er ekki um að ræða fyrirfram ákveðna verkþætti. Kennslan er fólgin í leiðbeiningu og tilsögn við vinnu lokaverkefnis.
Getum við bætt efni síðunnar?