Fara í efni

LOKA4VD04 - Lokaverkefni vélfræðinga

Í boði : Vor

Lýsing

Nemendur velja sér krefjandi viðfangsefni í lokaverkefni og gefst þannig tækifæri til að tengja fræðilega þekkingu námsins við raunveruleg viðfangsefni. Áfanginn á að efla samstarf og tengsl nemenda við atvinnulífið, þjálfa þá í sjálfstæðum vinnubrögðum og vinna skipulega að framsetningu og kynningu á eigin verkum. Nemendur kynnast ólíkum verksviðum sem gerir þeim mögulegt að sérhæfa sig á því sviði vélfræðinnar sem hugur þeirra stendur til.
Getum við bætt efni síðunnar?