Fara í efni

MARG1MV03 - Upplýsingatækni

Í boði : Vor

Lýsing

Í áfanganum fær nemandinn að kynnast ýmsum hliðum upplýsingatækninnar. Farið verður yfir grunnatriði í tölvumálum og reglur sem gilda í tölvusamskiptum og í umgengni við tölvukerfi skólans. Áhersla er lögð á að nemandinn læri grunnatriði í myndvinnslu, vektorteikningu og grafískri uppsetningu. Auk þess fær hann kynningu á verkfærum sem liggja á vefnum sem notast má við til að búa til kynningar, geyma hugmyndavinnu, búa til einfaldar heimasíður, deila eigin sköpun o.fl.
Getum við bætt efni síðunnar?