Fara í efni

MEIS4ST06 - Stjórnun

Í boði : Ekki alltaf

Lýsing

Viðfangsefni áfangans miðast við undirbúa fólk fyrir stjórnunarstörf í samfélaginu, gera það meðvitað um mikilvægi sjálfbærni og samfélaga ábyrgð. Fjallað er um mikilvægi góðarar stjórnunar og að ákvarðanir séu teknar að vel athuguðu máli. Farið er í grunnhugtök og kenningar í stjórnun. s.s. skipurit, valddreifingu, markmiðasetningu og hvatningu. Nemandanum eru kynnt gildi stjórnunar og skipulagningar fyrir einstaklinginn og fyrirtækið, hann fær innsýn í hlutverk, verksvið og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja í mannauðsstjórnum og verkefnastjórnun. Sérstök áhersla er lögð á persónuþróun, nemandinn lærir að meta og þekkja kosti sína og galla, tileinka sér verkefna- og tímastjórnun og setja sér markmið.
Getum við bætt efni síðunnar?