Fara í efni

MEKV4RE05C - Rafeindavélfræði

Undanfari : MEKV3RE05B
Í boði : Haust

Lýsing

Áfanginn er sveinsprófsáfangi og fjallar um virkni stýrtölva sem byggja á örtölvum (Microcontrolers). Nemendur vinna verkefni við stýrieiningar sem hafa tiltekna virkni. Nemendur hanna flæðirit og forrit, hanna eða velja rétta tengibrú (interface) og fá búnaðinn til að virka. Verkefni eru krefjandi og reyna á hæfni nemenda til að leita lausna á netinu eða með öðrum leiðum. Nemendur teikna og smíða vélahluti sem vantar með nútíma tækni.
Getum við bætt efni síðunnar?