Fara í efni

RALV2TM03 - Raflagnir 3

Undanfari : RALV1RT03
Í boði : Vor

Lýsing

Í áfanganum er aðaláhersla á varbúnað, vírsverleika og rafdreifiskápa. Einning er farið í raflagnir í minni húsveitum. Farið er yfir staðsetningu á búnaði og innfeldar og áfelldar lagnir, lagnaleiðir og brunaþéttingar kynntar. Farið er í reglugerðarákvæði varnarráðstafana sem varða snerti- og brunahættu. Lögð er áhersla á skilning nemanda á varbúnaði, bruna- og snertihættu. Nemandinn fær þjálfun í notkun mælitækja og lögð er áhersla á fagmannleg vinnubrögð.
Getum við bætt efni síðunnar?