RAMV2ÞS05 - Rafmagnsfræði 2
Undanfari : RAMV1HL05
Í boði
: Vor
Lýsing
Farið er í hvernig riðstraumur verður til og hegðar sér auk helstu spennu/straum gilda í riðstraum. Farið í helstu hugtök og lögmál rafmagsfræði riðstraums. Lögð áhersla á að nemandinn nýti sér þessi lögmál til lausna á verkefnum bæði í reikningi og með mælingum. Farið er í helstu teiknitákn í riðstraumsrásum með þéttum, spólum og viðnámum. Nemandinn lærir hvað fasvik er og fær þjálfun í að reikna það, mæla og leiðrétta. Kennd er notkun helstu mælitækja í riðstraumsrásum s.s. sveiflsjá og tíðnigjafa.
Einingar: 5