RLTV3KS05 - Raflagnateikning 2
Undanfari : RLTV2HT05
Í boði
: Vor
Lýsing
Nemendur öðlast vald á teikningalestri á stærri neysluveitum s.s þjónustu- og iðnaðarveitum allt að 200 Amper. Þá læra nemendur að teikna slíkar veitur; teikna sniðmyndir af gegnumtökum, afstöðumyndir auk grunnmynda. Lögð er áhersla að nemendur læri að magntölu- og kostnaðartaka ofangreindar veitur. Tölvutæknin er nýtt við gerð raflagnateikningana í seinni hluta áfangans.
Einingar: 5