RÖKV4FS05 - Rökrásir 6
Í boði
: Haust
Lýsing
Í áfanganum er fjallað um stærri samsettar iðntölvur, eiginleika þeirra og tengingar við skjámyndakerfi. Nemendur fá kennslu og þjálfun í forritun iðntölva með ladder og virkniblokkum (FBD) og notkun ýmissa hjálpartækja við slíka forritun, svo sem PC-tölva og flæðimynda. Nemendur kynnast reglun og stillingum regla (P, PI og PID) og notkun skynjara (hliðrænna og stafrænna), og aðgerðarskjáa. Þá fá nemendur æfingu í að tengja ytri búnað við iðntölvu.
Einingar: 5