Fara í efni

STÆF2IM05 - Iðnreikningur stálsmiða

Í boði : Ekki alltaf

Lýsing

Í áfanganum er lagður grunnur að hagnýtri beitingu eðlisfræðilegra og stærðfræðilegra lögmála í málmiðnaði, með hliðsjón af þekkingu nemendans á efnisfræði, suðuaðferðum, samsetningum og eiginleikum efna. Nemandinn leitar lausna á viðfangsefnum sem upp koma með útreikningum sem tengjast flatarmálsfræði, hlutfallareikningi, efnisnýtingu og fleira. Unnið er með einingar SI kerfisins og ýmsar stærðfræði formúlur sem tengjast greininni. Fjallað um hugtök eins og t.d.: skerhraða, drifhlultföll, þenslu, rúmtak, þrýsting og spennu.
Getum við bætt efni síðunnar?