TSVÉ2VN03 - Tölvustýrðar iðnvélar
Í boði
: Vor
Lýsing
Nemendur öðlast grunnþekkingu á virkni og notkun tölvustýrðra iðnaðarvéla. Þeir kynnast öllum öryggisatriðum í umgengni við slíkar vélar. Nemendur geta smíðað grip samkvæmt teikningu í tölvustýrðri iðnaðarvél (rennibekk, fræsivél, skurðarvél, suðuþjark eða beygjuvél). Nemendur fá innsýn í helstu forrit sem notuð eru og leysa einföld verkefni.
Einingar: 3