UMÖR1UÖ03 - Umhverfis- og öryggisfræði
Í boði
: Vor
Lýsing
Í áfanganum læra nemendur að fara eftir öryggiskröfum, t.d. um vinnu í hæð, hífingar, verkpalla og notkun flutningatækja, gera hættumat og setja öryggisreglur samkvæmt vinnuumhverfisvísum málmiðnaðar, þekkja viðbragðsáætlun um brunavarnir og bregðast við samkvæmt henni og fara eftir reglum um meðferð spilliefna og úrgangs.
Einingar: 3