Fara í efni

UPPT1ÁH02 - Heimildaritgerð og heimilidanotkun í heibrigðisvísindum

Í boði : Ekki alltaf

Lýsing

Í áfanganum er farið yfir upplýsingaleit á netinu m.a. skoðaður gagnagrunnar fyrir heilbrigðisvísindi, leitað verður í þessum gagnagrunnum að upplýsingum og nauðsyn þeirra metin. Fjallað er um uppsetningu ritgerða, áreiðanleika heimilda og uppsetning ritgerða samkvæmt APA tilvísunarkerfinu.
Getum við bætt efni síðunnar?