Fara í efni

VÉLT4VD05 - Véltækni 2

Í boði : Vor

Lýsing

Nemendur nýta sér námsefni undanfara við að framkvæma verklegar tilraunir sem hafa það hlutverk að auka skilning á einstökum þáttum fræðigreinarinnar. Unnið er í vélarúmshermi og öðrum búnaði og stöðvum. Kynntar eru gerðir og uppbygging túrbína í vatns- og gufuaflsstöðvum og reglunartækni. Æskilegt er að nemendur fái tækifæri til að heimsækja og kynnast rekstri raforkuvera. Fræðilega umfjöllum um efni þessa áfanga er m.a. að finna í áfanga VÉLF3VC05EV.
Getum við bætt efni síðunnar?