Fara í efni

VGRV1RS03 - Tækjasmíði 1

Í boði : Vor

Lýsing

Í áfanganum fær nemandinn þjálfun í að smíða rafeindarásir með a.m.k. 10 íhlutum. Nemandinn les teikningu frá kennara, lærir um virkni og hlutverk íhluta, smíðar rásir og beitir mælitækjum til að kanna virkni rása og átta sig á hvaða afleiðingar það hefur ef einstaka íhlutir bila. Nemandinn fær leiðsögn við að framkvæma einfalda bilanaleit með notkun mælinga.
Getum við bætt efni síðunnar?