Fara í efni

VIÐS2AV02 - Verslunarreikningur

Í boði : Haust

Lýsing

Almennur verslunarreikningur sem felst í uppsetningum á jöfnum, skiptireikningi, hlutfallareikningi. Þá er prósentureikningur og vaxtareikningur megin viðfangsefni áfangans. Einnig er farið í gengi gjaldmiðla og greiðslur af lánum með jöfnum afborgunum. Nemandinn fær æfingu í notkun reiknivéla og töflureiknis og lærir hagnýtar reikniaðgerðir.
Getum við bætt efni síðunnar?