Fara í efni

Grunnnám rafiðna (GNR)

Grunndeild rafiðna er ætlað að veita nemendum góða og almenna þekkingu á rafmagnsfræði og rafeindatækni. Einnig er lögð áhersla á að þjálfa nemendur til starfa á sem flestum sviðum rafiðna. Auk kjarnagreina taka nemendur faggreinar s.s. raflagnir, rafmagnsfræði og rafeindatækni. Brautin er undirbúningur fyrir sérnám í rafiðngreinum, eins og rafvirkjun og rafeindavirkjun.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nám á grunndeild rafiðna er 122 einingar og skilar nemendum hæfni á 2. þrepi. Til að standast námsmat í áfanga og fá heimild til að hefja nám í eftirfarandi áfanga þarf lágmarkseinkunnina 5. Reglur um námsframvindu eru birtar í skólanámskrá.

Nánari brautarlýsing hér 

ÁFANGAR BRAUTAR               1.ÞREP 2.ÞREP 3.ÞREP
Íslenska ÍSLE 2HS05  2KB05         0 10 0
Enska ENSK 2LS05    
      0 5 0
Stærðfræði STÆF 2RH05
   
      0 5 0
Heilsa og lífstíll HEIL 1HD04 - 1HD04           8 0 0
Lífsleikni LÍFS 1SN02 1SN01         3 0 0
Raflagnir RALV 1RÖ03 1RT03  2TM03  2TF03     0 6 6
Rafmagnsfræði RAMV 1HL05 2ÞS05 2RS05 3RM05     5 10 5
Rafeindatækni RTMV 2DT05 2DA05         0 10 0
Stýringar og rökrásir
RÖKV 1RS03  2SK05  2LM03  3SF03     3 8 3
Örtölvutækni MEKV 1TN03 1ST03 2TK03  2ÖH03     6 6 0
Verktækni grunnnáms VGRV 1ML05 1RS03 2PR03 3TP03     5 6 3
Smáspennuvirki VSMV 1TN03  2NT03         0 3 3
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01           0 1 0
                     
Nemendur velja 2 af 4 ein.          
Hreyfing HREY 1BO01 1JÓ01 1ÚT01 1AH01          
                     
ALLS           Einingafjöldi 122      

 

 

           Niðurröðun á annir

1. önn 2. önn 3. önn 4. önn
 HEIL1HD/HN04  ENSK2LS05  HREY. VAL  HREY. VAL
 LÍFS1SN02  HEIL1HD/HN04  ÍSLE2HS05  ÍSLE2KB05
 MEKV1TN03  LÍFS1SN01  MEKV2TK03  MEKV2ÖH03
 RALV1RÖ03  MEKV1ST03  RALV2TF03  RALV2TM03
 RAMV1HL05  RALV1RT03  RAMV2RS05  RAMV3RM05
 RÖKV1RS03  RAMV2ÞS05  RTMV2DT05  RTMV2DA05 
 SKYN2EÁ01  RÖKV2SK05  RÖKV2LM03  RÖKV3SF03
 STÆF2RH05  VGRV1RS03  VGRV2PR03  VGRV3TP03
 VGRV1ML05     VSMV1TN03  VSMV2NT03
     
 
31 29 31
31

 

Nemendur velja HEIL1HD04 eða HEIL1HN04 í stað HEIL1HH02 og HEIF1HN02

19. júní 2018. 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?