Fara í efni

Nemendasjóður

Hlutverk sjóðsins er að aðstoða nemendur sem það þurfa með því að veita fjárhagslegan stuðning t.d. til að greiða húsaleigu, kaup á fæði í mötuneyti VMA, kaup á skólabókum eða öðru því sem nemandinn þarf til náms

Sjóðurinn er fjármagnaður af frjálsum framlögum starfsmanna, nemenda, útskriftarárganga og annarra velunnara skólans. Reglur og umsóknareyðublað má finna hér að neðan.

Þeir sem vilja styrkja sjóðinn mega leggja inn á reikning 565-04-250375 kt. 620402-2140 einnig er hægt að hafa samband við rekstrar- og fjáramálastjóra eða skólameistara.

Í stjórn sjóðsins sitja

Helga Jónasdóttir, Aðstoðarskólameistari
Helga Júlíusdóttir, Náms- og starfsráðgjafi
Hrafnhildur Haraldsdóttir, Rekstrar- og fjármálastjóri
Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, Kennari
Svava Hrönn Magnúsdóttir, Náms- og starfsráðgjafi
Gyða Rún Alfreðsdóttir, Formaður hagsmunaráðs Þórdunu

Reglur nemendasjóðs VMA

Umsókn um styrk í nemendasjóð VMA 

Getum við bætt efni síðunnar?