ERTU1VÞ04 - Erlend tungumál fyrir verslunarþjóna
Erlend tungumál fyrir verlsunarþjóna
Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á að þjálfa nemendur í að skilja enskan og danskan texta eins og hann birtist á umbúðum matvæla og varðar innihaldslýsingar, upplýsingar um meðhöndlun matvæla og notagildi þeirra.
Þekkingarviðmið
- þeim fagorðum sem algengust eru í innihaldslýsingum á umbúðum utan um matvörur
- þeim fagorðum sem varða notkun á matvörum, geymslu þeirra og matreiðsluaðferðum
Leikniviðmið
- nota fagorð á ensku og dönsku
- nota upplýsingar frá netmiðlum um innihaldslýsingar og notkunarleiðbeiningar
Hæfnisviðmið
- veita viðskiptavinum upplýsingar um þær vörur sem verslunin selur og skráðar eru á ensku