RAVV2RV03 - Rafkerfi vélhjóla og íhlutir þeirra
rafkerfi vélhjóla, teikningar
Einingafjöldi: 3
Þrep: 2
Forkröfur: Að minnsta kosti 5 einingar í rafmagnsfræði
Þrep: 2
Forkröfur: Að minnsta kosti 5 einingar í rafmagnsfræði
Farið yfir rafkerfi vélhjóla og íhluti þeirra. Teikningalestur og teikning rafkerfis. Farið yfir algengustu útfærslur af rafteikningum. Nemendur teikna upp einfalt rafkerfi. Farið í helstu mælitæki sem notast við bilanaleit.
Þekkingarviðmið
- helstu íhlutum rafbúnaðar í vélhjólum
- helstu mæli- og prófunartækjum sem notast við rafkerfi vélhjóla
- algengustu útfærslum af rafteikningum
Leikniviðmið
- lesa úr algengustu teikningum af rafkerfum vélhjóla
- teikna einfalt rafkerfi vélhjóls
Hæfnisviðmið
- finna íhluti rafkerfis samkvæmt teikningu
- nýta helstu tæki við bilanaleit