RAVV3HS03 - Hleðslukerfi og spennustýringar
hleðslukerfi, rafalar, spennustýringar
Einingafjöldi: 3
Þrep: 3
Forkröfur: RAVV3LL02
Þrep: 3
Forkröfur: RAVV3LL02
Farið í hleðslukerfi, riðstraumsrafala (Alternatorar) og jafnstraumsrafala (Dínamóar). Jafnstraumsmótorar, kol hraðastýringar. Spennustýringar. Nemendur smíða einfalda spennustýringu og æfa lóðningar.
Þekkingarviðmið
- þeim þáttum sem hafa áhrif á endingu rafgeyma
- öryggisatriðum sem tengjast rafgeymum
- ýmsum gerðum rafala, íhlutum þeirra og spennustillum
Leikniviðmið
- mæla straumframleiðslu og hleðsluspennu
- smíða einfaldan spennustilli og prófa hann
- prófa rafgeyma
Hæfnisviðmið
- útskýra uppbyggingu hleðslukerfa í bifhjólum
- útskýra virkni hleðslukerfa