FJÖV2SD02 - Dempun í fjöðrunarkerfum vélhjóla
demparar, samþjöppun, sundurslag
Einingafjöldi: 2
Þrep: 2
Forkröfur: FJÖV2FA03
Þrep: 2
Forkröfur: FJÖV2FA03
Farið er yfir fræðilegan grunn dempunar í fjöðrunarkerfum vélhjóla. Farið ítarlega í mismunandi eiginleika dempunar við samþjöppun og sundurslag fjöðrunar og stillingar þar á. Farið yfir mismunandi byggingarlag dempara og mismunandi fyrirkomulag á forðabúri og gasfyllingu á dempurum. Farið yfir mismunandi seigju demparaolíu og hvernig skipt er um olíu á dempurum, einnig mikilvægi þrifa og hreinlætis við samsetningu dempara.
Þekkingarviðmið
- mikilvægi réttrar dempunar vélhjóla með tilliti til aksturseiginleika
- mismun á dempun við samþjöppun og sundurslag
- aðferðum til að meta ástand dempara
Leikniviðmið
- endurnýja pakkdósir og fóðringar
- stilla fjöðrun
Hæfnisviðmið
- meta ástand ástand dempara
- skipta um olíu á dempurum
- innstilla dempun við samþjöppun og sundurslátt