Fara í efni

HLIT2GB01(BH) - Hárlitun 2

Grunnbraut

Einingafjöldi: 1
Þrep: 2
Forkröfur: HLIT1GB01AH
Nemandinn æfist í að bera lit í hár og kynnist ólíkum aðferðum við litatækni s.s. partalitun og mismunandi stríputækni. Dýpkaður skilningur á gerð og nýtingu litaverklýsinga. Unnið er með hártoppa og æfingahöfuð.

Þekkingarviðmið

  • a.m.k. þremur tegundum hárlitunarefna.
  • notkun litaspjalda.
  • mismunandi gerðum lita s.s. varanlegum og hálfvaranlegum.
  • gerð verklýsinga.
  • mismunandi þekju og virkni lita.

Leikniviðmið

  • greina náttúrulit út frá litaspjaldi, velja og blanda hárlit samkvæmt því.
  • bera lit/skol í heilt höfuð.
  • framkvæma mismunandi gerðir strípulitana.

Hæfnisviðmið

  • velja og bera lit í hár.
  • velja mismunandi tækni til litunnar.
  • velja mismunandi styrkleika/þekju litar.
  • fara eftir þar til gerðum verklýsingum um lit.
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?