Fara í efni

HLIT2GB01(CH) - Hárlitun 3

Grunnbraut

Einingafjöldi: 1
Þrep: 2
Forkröfur: HLIT2GB01BH
Nemandinn öðlast aukna færni í litun fyrir dömur og herra og þjálfast í að bera lit í hár innan ákveðins tímaramma. Þekking og færni við ólíkar aðferðir í litatækni og strípulitun er efld. Kynnt er litaleiðrétting auk forlitunar og þjálfuð gerð verklýsinga og að vinna út frá þeim. Unnið er með æfingahöfuð og módel.

Þekkingarviðmið

  • tilgangi forlitunar og aðferðum við hana.
  • ólíkum aðferðum við litun s.s. heillitun, partalitun og strípulitun.

Leikniviðmið

  • greina náttúrulit viðskiptavinar út frá litaspjaldi, velja og blanda hárlit samkvæmt því.
  • blanda saman ólíkum aðferðum við hárlitun.
  • blanda liti til litaleiðréttingar.
  • vita hvenær forlitunar er þörf.

Hæfnisviðmið

  • greina náttúrulit viðskiptavinar út frá litaspjaldi, velja og blanda hárlit samkvæmt því.
  • blanda saman ólíkum aðferðum við hárlitun.
  • þekkja liti til litaleiðréttingar og forlitunar.
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?