Fara í efni

VINS1GB03(AH) - Vinnustaðanám háriðna 1

Grunnbraut

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Markmið áfangans er að kynna fyrir nemandanum sem flesta þætti fagsins og sem fjölbreyttastan starfsvettvang. Hér kynnist hann ólíkri vinnustaðamenningu og samvinnu en þetta er undirbúningur fyrir frekara nám í faginu. Nemandinn fær fræðslu um það hvað felst í því að vera fagmaður í hársnyrtiiðn og innsýn í daglegt starf á hársnyrtistofu. Lagður er grunnur að sjálfstæði, siðferðisvitund og gagnrýninni hugsun í námi.

Þekkingarviðmið

  • starfi fagmannsins á ólíkum sviðum.
  • mikilvægi heilbrigðs lífstíls, góðra samskipta og framkomu.
  • mikilvægi þess að setja sér persónuleg markmið.
  • mikilvægi fagmannlegrar framkomu og góðra samskipta.
  • þjónustu á vinnustað.

Leikniviðmið

  • mannlegum samskiptum.
  • virðingu við ólíkt vinnuumhverfi og menningu.
  • kurteisi og faglegri framkomu.

Hæfnisviðmið

  • framkvæma hárþvott og höfuðnudd á vinnustað.
  • bera ábyrgð á verkfærum og áhöldum, sjálfum sér og öðrum.
  • sýna sjálfstæði, siðferðisvitund og gagnrýna hugsun í námi.
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?