Fara í efni

FAGV2RE01(AV) - Fagteikning veikstraums

Rafeindarásir, teikningar

Einingafjöldi: 1
Þrep: 2
Forkröfur: Grunnnám rafiðna
Nemendur ná tökum á teikniforriti og að teikna einfaldar rafeindarásir. Nemendur læra um hefðbundin form teikninga, stöðluð tákn og merkingar. Nemendur æfa sig í mismunandi gerðum teikninga.

Þekkingarviðmið

  • teikniforriti sem býður upp á tákn og tengingu milli tákna
  • helstu táknum í rafeindatækni
  • formi sem teikningar eru unnar á
  • merkingum teikninga og mikilvægi þeirra
  • faglegu mikilvægi góðra teikninga

Leikniviðmið

  • teikna rafeindarásir
  • setja upp grunn fyrir teikningu með öllum atriðum merkinga
  • teikna teiknitákn og geyma í táknabanka

Hæfnisviðmið

  • teikna rafeindarás á teikniforriti á faglegan og snyrtilegan hátt
  • teikna rásateikningu af almennu rafeindatæki
  • hanna íhlutatákn í teikniforriti til nota síðar
  • geta flutt teikningar milli forrita
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?