Fara í efni

ÍÞRG3OP03 - Ýmsar íþróttagreinar

opinn íþróttagreinaáfangi

Einingafjöldi: 3
Þrep: 3
í þessum áfanga er stefnt að því að nemendur fái trausta þekkingu á einni eða fleiri íþróttagreinum og þeir búnir undir þjálfunar- og leiðbeinendastörf í viðkomandi grein(um). Efnið er breytilegt eftir önnum eftir aðstæðum hverju sinni. Dæmi um viðfangsefni: Karfa, Badminton, borðtennis, júdó, karate, glíma, golf, jóga, sund, vetraríþróttir og íþróttir fatlaðra.

Þekkingarviðmið

  • • allri grunntækni í íþróttagreininni
  • • mismun á þjálfun barna og fullorðinna
  • eikreglum og/eða helstu æfingum greinarinnar
  • • undirbúningi og skipulagi sem þarf til að iðka íþróttina

Leikniviðmið

  • • undirbúa æfingar fyrir börn og fullorðna í greininni
  • • helstu tækniatriðum greinarinnar
  • • kennslufræði greinarinnar
  • • dómgæslu greinarinnar ef við á
  • • leikfræði og eða tækni greinarinnar

Hæfnisviðmið

  • • undirbúning þjálfunar greinarinnar
  • gerð tímaseðla
  • • dæma leiki hjá yngstu iðkendum ef við á
  • • nýta sér upplýsingatækni við skipulag æfinga og þjálfun
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?