FÉLA1NÆ02 - Samfélagsfræði - nærsamfélagið
Nærumhverfi
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Þrep: 1
Unnið verður með Norðurland í víðu samhengi þar sem skoðaðir verða nokkrir sameiginlegir þættir sveitafélaganna á Norðurlandi ásamt því að skoða hvað gerir þau ólík. Skoðað verður gróðurfar og dýralíf á svæðinu.
Þekkingarviðmið
- á sínu bæjarfélagi
- nöfnum bæjarfélaga á Norðurlandi
- fjölda íbúa á hverjum stað
- áhugaverðum stöðum á Norðurlandi
- einkenni dýralífs og gróðurfars á svæðinu
Leikniviðmið
- setja sig í spor ferðamanns og ferðast á hina ýmsu staði
- nefna og aðgreina bæjarfélög á Norðurlandi
- leita sér upplýsinga á mismunandi hátt
- þekkja ýmis dýr og plöntur á svæðinu
Hæfnisviðmið
- tala um og/eða ferðast um Norðurland
- taka eftir ólíkum viðfangsefnum
- greina á milli aðal- og aukaatriða
- hlustað á sjónarmið annarra af víðsýni
- lesa í og/eða nýta sér mismunandi upplýsingar í umhverfinu
- tjá eigin skoðanir