Fara í efni

FÉLA1ÍS02 - Samfélagsfræði - Ísland

íslenskt samfélag

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Kynning á íslensku samfélagi í víðu samhengi s.s. sögu lands og þjóðar, uppbygging þjóðfélagsins og stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu.

Þekkingarviðmið

  • nærumhverfi sínu
  • íslenskri menningu og samfélagi
  • samfélagslegum gildum, siðgæði, mannréttindum og jafnrétti
  • hvernig íslenskt umhverfi tengist öðrum þjóðum í alþjóðlegu samhengi

Leikniviðmið

  • leita sér upplýsinga
  • taka þátt í samræðum og tjá skoðanir sínar
  • virða skoðanir annarra
  • umgangast umhverfi sitt af virðingu

Hæfnisviðmið

  • auka trú á eigin getu
  • bera virðingu fyrir mannréttindum og jafnrétti
  • tengja þekkingu sína við daglegt líf
  • vera virkur og ábyrgur þjóðfélagsþegn
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?