SAGA1NO03 - Saga með áherslu á norræna goðafræði
Norræn goðafræði
Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Þrep: 1
Viðfangsefni áfangans er fræðsla um helstu þætti norrænnar goðafræði. Lesnar verða hetjusögur af goðum og görpum og fjallað um þá heimsmynd sem var við lýði áður fyrr á Norðurlöndum
Þekkingarviðmið
- heimsmyndinni sem birtist í norrænu goðafræðinni
- heiðnum siðum frá þessum tíma
- áhrifum goðafræðinnar á trúarbrögð og lífsmáta víkinga og landnámsmanna
Leikniviðmið
- nýta sér bókasöfn og tækni í upplýsingaleit
- nýta sér fjölbreyttari orðaforða
- tjáð skoðanir sínar, hlusta á og ígrunda skoðanir annarra
- eiga jákvæð samskipti og samstarf við aðra
Hæfnisviðmið
- tileinkað sér víðsýni og jákvætt hugarfar
- bera virðingu fyrir mismunandi lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti
- auka trú á eigin getu