Fara í efni

SAGA1ÁÍ03 - Saga með áherslu á Íslendingasögurnar

Íslendingasögur

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Viðfangsefni áfangans eru nokkrar þekktustu Íslendingasögurnar í auðlæsilegu formi. Lesnar verða sögur af bardögum og vígaferlum og unnin verkefni um frægar hetjur sem hikuðu ekki við að leggja lífið að veði til að verja sæmd fjölskyldunnar.

Þekkingarviðmið

  • landnámi og upphafi byggðar á Íslandi
  • tíðarandanum sem birtist í Íslendingasögunum
  • sjálfsmynd fólks og lífsmáta á þessum tíma

Leikniviðmið

  • nýta sér bókasöfn og tækni í upplýsingaleit
  • nýta sér aukinn orðaforða
  • tjáð skoðanir sínar, hlusta á og ígrunda skoðanir annarra
  • eiga jákvæð samskipti og samstarf við aðra

Hæfnisviðmið

  • tileinkað sér víðsýni og jákvætt hugarfar
  • bera virðingu fyrir mismunandi lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti
  • auka trú á eigin getu
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?