Fara í efni

SAGA1TF03 - Saga með áherslu á tækni og framfarir

Tækni og framfarir

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að nemenendur fræðist um landafundi, uppfinningar og ýmsa atburði sem hafa haft mikil áhrif á heimsbyggðina í tímans rás. Fjallað verður m.a. um landkönnuði, tunglfara, uppfinningamenn og fleira.

Þekkingarviðmið

  • hvernig ýmsar uppfinningar og landafundir hafa opnað gáttir heimsins
  • hvernig ný þekking og framfarir hafa áhrif á söguna

Leikniviðmið

  • nýta sér bókasöfn og tækni í upplýsingaleit
  • tjáð skoðanir sínar, hlusta á og ígrunda skoðanir annarra
  • eiga jákvæð samskipti og samstarf við aðra
  • nýta sér fjölbreyttari orðaforða

Hæfnisviðmið

  • tileinka sér jákvætt hugarfar og víðsýni
  • auka trú á eigin getu
  • tengja þekkingu sína við daglegt líf
  • bera virðingu fyrir mismunandi lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?